5.12.2008 | 22:27
þreytt
ég fann það út í gær að það borgar sig ekki að sleppa fundi og sundi, þannig að ég dreif mig í bæði í dag, fór svo út á háskólatorg og lærði í nokkra klukkutíma, er alveg glær af þreytu núna ... gerði mjög mikilvæga en jafnframt sorglega uppgötvun í morgun ... fékk þennan ógeðslega sinadrátt í morgunsárið og tengdi um leið ... ég var að drekka pepsi max í gærkvöldi, koffínið í því hefur þvagræsandi áhrif og þegar maður/kona pissar mikið er um leið verið að skola út steinefnum og þá fær maður/kona sinadrátt ... ég ætla að kaupa mér vítamín og steinefni á morgun, ég finn að ég er doltið þreytt af litlu, þó ég borði frekar hollan mat og mikið grænmeti ... ég þarf líka að bæta mig í vatnsdrykkjunni, var alveg eins og rúsína þegar ég kom uppúr lauginni í dag og það segir mér að ég sé þurr að innan ... en það er nú með þetta eins og svo margt annað ... auðvelt um að tala en erfiðara í að komast ... enda ég með pmax glas á náttborðinu við hliðina á mér í þessum töluðu orðum ...
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff, sinadrátturinn var að gera mig brjálaða á tímabili. Ráðlegg þér að borða banana fyrir svefninn. Þeir innihalda kínín, sem á að vera gott við sinadrætti.
Hugarfluga, 5.12.2008 kl. 22:53
borða ekki banana og ekki á milli mála, annars væru þeir málið :) það er reyndar kalíum sem þeir innihalda en það er önnur saga
(voða gaman að ráðleggja mér eitthvað)
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 5.12.2008 kl. 22:57
Það er nebblilega ekki hægt að ráðleggja Elínu, hún veit allt, hún hefur nebblilega bæði unnið í apóteki ooooooog í afgreiðslunni hjá augnlækni..... Spáið í það.... Ég leit a sko til hennar með allt
Helga Dóra, 5.12.2008 kl. 23:29
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 6.12.2008 kl. 10:36
Heyrðu, fáðu þér döðlur og baunaspírur .. það er kínín í þeim. (Ég gefst aldrei upp og mun halda áfram að telja upp hinar ólíklegustu fæðutegundir haldandi því fram að þær séu fullar af kíníni! Ég hef nbblega oft komið í apótek og nokkrum sinnum til augnlæknis).
Hugarfluga, 6.12.2008 kl. 13:29
Gangi þér vel sæta
Og alveg rétt hjá þér (auðvitað) drekka mikið vatn.
Kristborg Ingibergsdóttir, 6.12.2008 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.