12.12.2008 | 20:59
Mamma mín
fæddist 12.desember 1935, hún hefði átt 73 ára afmæli í dag ... hennar afmæli urðu þó ekki nema fjörutíu og sex ... hún dó 16.október 1982 ... þá var hún búin að vera gift pabba mínum í sennilega tuttugu og sex ár, eiga með honum þrjá stráka og mig ... mamma mín var falleg, dugleg og fyndin ... hún eldaði góðan mat og gerði fallega handavinnu ... ég vildi óska þess að hún hefði lifað það að verða amma barnanna okkar systkinanna ... í dag sakna ég hennar óskaplega og ylja mér við minningu hennar
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl elskan, afsakaðu ef þér er illa við að ég segi "elskan" en ég þekki þetta sjálfur.
Börnin mín hittu aldrey ömmu sína og afa frá minni hlið, og það var ætíð miður, en veistu hvað þau heyra mig segja litlar sögur af þeim, og nú eru börnin mín fullorðin og ég gæti ekki veið stoltari faðir, það eru genin þú veist, þau gleimdust í mér en fóru til barnanna minna.
Guð blessi þig og minningu þína um móður þína.
Kær kveðja Rúnar Hart.
Hart (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 22:01
takk fyrir falleg orð Rúnar
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 12.12.2008 kl. 22:38
Guð blessi þig vina. Ég hugsa oft "hvernig afi ætli pabbi hefði orðið, örugglega bestur" Ég var 15 ára þegar hann dó blessaður. Ég sakna hans oft.
Kristborg Ingibergsdóttir, 13.12.2008 kl. 01:16
Knús til þín vinkona.... Ég þekki bæði að langa til að börnin mín þekki ömmu sína og afa og ég hitti aldrei föður ömmu og afa mína... Þetta er oft erfitt....
En við erum til staðar fyrir börnin og nokkuð heilar í hausnum og reynum að gefa þessum krílum allt sem þau þurfa....
Ég er viss um að mamma þín vakir yfir ykkur....
Helga Dóra, 13.12.2008 kl. 11:47
Begga, 13.12.2008 kl. 19:19
Veit að það eru nokkrir dagar liðnir en ég hef ekkert kíkt hingað inn. Langaði bara að senda þér knús
Sykurmolinn, 18.12.2008 kl. 09:48
takk moli minn knús rennur aldrei út :)
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 18.12.2008 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.