búið batterí

vá hvað ég er þreytt ... ég er algjörlega útkeyrð eftir þessa törn, missti stjórn á skapi mínu, missti stjórn á sjálfri mér, komin alltof langt inn í framtíðina með hausinn á mér, það skilar mér aldrei á góðan stað ... það sem mér finnst verst er að ég verð örg og leiðinleg (understatement aldarinnar) við þá sem ég elska mest, sonurinn fer undan í flæmingi og karlinn stingur af í sturtu ... en ég gat játað mig sigraða, fengið lánaða dómgreind og hreinsað til, nú ætla ég að tilkynna matinn minn og fara svo að sofa, ég ætla að nota daginn á morgun til að hvíla mig, fara á fund í hádeginu og svo í mæðraskoðun eftir hádegi ... ég ætla að borða góðan mat og síðast en ekki síst ætla ég að vera góð við mennina mína, það er kominn tími á það ... já og ég var að fá einkunn í örveru&sýklafræði, fékk sex, það verða engar toppeinkunnir þessa önnina, ég verð glöð ef ég skríð hvert fag ... ást&fiður

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Eigðu yndislegan dag á morgun vinkona

Kristborg Ingibergsdóttir, 18.12.2008 kl. 01:05

2 Smámynd: Sykurmolinn

Nýr dagur í dag   Megi hann verða verrí næs.  Flott að fá sex á þessum síðustu og verstu tímum

Sykurmolinn, 18.12.2008 kl. 08:57

3 Smámynd: Ólöf de Bont

Til hamingju með annarlokin.  Sex er sex hvernig sem á það er litið og þykir bara gott.  Hvíldu þig og njóttu hátíðarinnar sem er framundan.

Ólöf de Bont, 19.12.2008 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband