25.12.2008 | 10:15
Gleðilegustu jólin
Vá hvað þetta er dásamlegt, ég vaknaði rúmlega níu og nú er ég búin að fá mér ís og kaffi og ávexti í morgunmat, er að búa mig undir að skríða aftur upp í rúm og leggjast undir nýju sængina sem ástin mín gaf mér í jólagjöf ... vorum hjá tengdó í gær, fullt hús af fólki, æðislegur matur og fullt af pökkum, Jóhann Jökull fékk það sem hann var búinn að óska sér (og tala um stanslaust allan desember), Gummi ákvað að gefa honum Guitar Hero leikinn fyrir playstation, hann var svooo glaður að ég held að Gummi sé búinn að ávinna sér rokkstig út ævina ... við verðum bara heima í dag, að kúra okkur og svo er jólaboð á morgun, mér finnst æðislegt að taka því bara rólega, lesa og glápa á tv ... einkasonur er vaknaður og byrjaður að spila þannig að ég sé hann ekkert meira í dag ... en nú ætla ég semsagt að fara undir nýju sængina ... jól og friður þar til næst
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94066
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fékk líka nýja sæng en frá Tengdó, hafðu það gott í dag, farðu vel með þig bið að heilsa Gumma, Gleðilega hátíð
Brussan, 25.12.2008 kl. 10:27
Gleðileg jól elsku vinkona... Eigðu yndislegan dag...
Helga Dóra, 25.12.2008 kl. 11:07
Sama og HD sagði
Ómar Ingi, 25.12.2008 kl. 13:26
Ohh svo notalegir svona dagar! Gott að þið áttuð góða jólastund fjölskyldan. Gleðilega hátíð!
Hugarfluga, 25.12.2008 kl. 18:54
Gleðileg jól elsku sæta ólétta frænka.
Ásta (IP-tala skráð) 26.12.2008 kl. 01:07
Gleðileg jól elskan mín.
Ætlaru nú að sofa með 3 sængur?
Marilyn, 26.12.2008 kl. 18:25
ég var nú komin í eina, þarf ekki tvær með hitapokann framan á mér ... en nú er drengurinn búinn að taka sína og ég er með eina ... vaknaði samt rennnnnnnandi sveitt í nótt ... en hún er kósí :)
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 26.12.2008 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.