9.1.2009 | 21:11
Föstudagur
Við gömlu erum ein heima, litli fór í sveitina. Ég fór í skólann í morgun og svo í sund, er svo bara búin að hanga heima, leggja mig og svona kósí ... Ég byrja að skrifa fjórða um helgina og svo ætlum við í bíó annað kvöld, aðeins að bregða okkur af bæ ... ég hef ekkert spennandi að segja, líður vel, er 31 vikur gengin í dag svo að það styttist ískyggilega í að litla stýrið komi til okkar ... við erum svo spennt :)
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já nei ég er ekki búin að lesa bókina og það tekur því ekkert úr þessu
Svar við spurningu þinni annarstaðar
Ómar Ingi, 10.1.2009 kl. 01:04
Ég hlakka líka til að sjá þetta stýri sem ekki fyrir svo löngu var bara blátt strik á priki, en hafði strax þá þau áhrif að ég fór að vola.... Hvernig heldurðu að hún fari með mig þegar hún er komin....
p.s. Byrjuð að skoða bleikt
Helga Dóra, 10.1.2009 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.