styttist

Vika 32

  • Barniđ vegur 1,9 kg og lengd ţess nálgast 30 sm
  • Ţvermál höfuđsins er 8,2 sm.
  • Fitulagiđ undir húđinni ţykknar og ţví breytist húđlitur barnsins frá rauđum yfir í bleikan lit.
  • Táneglur vaxa.
  • Í sérhverri mćđraskođun er fylgst međ blóđţrýstingnum og athugađ hvort ţú hafir eggjahvítu í ţvagi eđa vaxandi bjúg.   Ţá er m.a. veriđ ađ leita ađ einkennum um međgöngueitrun.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ţú ert svei mér frćđandi á föstudegi

Ómar Ingi, 16.1.2009 kl. 21:42

2 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

finnst ţér ekki :D

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 16.1.2009 kl. 21:57

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Dásamlegt!

Jóna Á. Gísladóttir, 19.1.2009 kl. 00:20

4 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ég hef lent í ţessari međgöngueitrun, ţađ er sko ekkert grín get ég sagt ykkur.....

Baldvin Jónsson, 19.1.2009 kl. 16:24

5 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

hefur ţú??? ert ţú kannski pabbinn sem stynur af ţví ţetta var svo erfitt hjá YKKUR??

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 19.1.2009 kl. 17:25

6 Smámynd: Baldvin Jónsson

Heh, naah - kannski ekki - en ţađ er líka bara misrétti. Auđvitađ er ţađ sjálfsögđ krafa ađ allir geti til jafns fengiđ međgöngueitrun :P

En nei, ég er ekki einn "ţeirra" - "ţeir" eru alltaf svo vođa ruglađir. Ég gćti aldrei reynt ţađ, bý međ og elska konu sem er núna komin á tíunda ár í grindargliđnun og eymslum henni tengdum.

Baldvin Jónsson, 19.1.2009 kl. 18:17

7 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

Grindargliđnun er viđbjóđur, MP á alla mína samúđ og í eigingirni minni vona ég ađ ég eigi ekki eftir ađ eiga í ţessu eins lengi og hún, er nógu mikiđ búin ađ vorkenna sjálfri mér ađ vera búin ađ vera gliđnuđ síđan á tólftu viku núna :(

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 19.1.2009 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband