16.1.2009 | 21:36
styttist
Vika 32
- Barniđ vegur 1,9 kg og lengd ţess nálgast 30 sm
- Ţvermál höfuđsins er 8,2 sm.
- Fitulagiđ undir húđinni ţykknar og ţví breytist húđlitur barnsins frá rauđum yfir í bleikan lit.
- Táneglur vaxa.
- Í sérhverri mćđraskođun er fylgst međ blóđţrýstingnum og athugađ hvort ţú hafir eggjahvítu í ţvagi eđa vaxandi bjúg. Ţá er m.a. veriđ ađ leita ađ einkennum um međgöngueitrun.

Um bloggiđ
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Ţađ er til lausn
Ţetta ţarf ekki ađ vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú ert svei mér frćđandi á föstudegi
Ómar Ingi, 16.1.2009 kl. 21:42
finnst ţér ekki :D
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 16.1.2009 kl. 21:57
Dásamlegt!
Jóna Á. Gísladóttir, 19.1.2009 kl. 00:20
Ég hef lent í ţessari međgöngueitrun, ţađ er sko ekkert grín get ég sagt ykkur.....
Baldvin Jónsson, 19.1.2009 kl. 16:24
hefur ţú??? ert ţú kannski pabbinn sem stynur af ţví ţetta var svo erfitt hjá YKKUR??
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 19.1.2009 kl. 17:25
Heh, naah - kannski ekki - en ţađ er líka bara misrétti. Auđvitađ er ţađ sjálfsögđ krafa ađ allir geti til jafns fengiđ međgöngueitrun :P
En nei, ég er ekki einn "ţeirra" - "ţeir" eru alltaf svo vođa ruglađir. Ég gćti aldrei reynt ţađ, bý međ og elska konu sem er núna komin á tíunda ár í grindargliđnun og eymslum henni tengdum.
Baldvin Jónsson, 19.1.2009 kl. 18:17
Grindargliđnun er viđbjóđur, MP á alla mína samúđ og í eigingirni minni vona ég ađ ég eigi ekki eftir ađ eiga í ţessu eins lengi og hún, er nógu mikiđ búin ađ vorkenna sjálfri mér ađ vera búin ađ vera gliđnuđ síđan á tólftu viku núna :(
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 19.1.2009 kl. 19:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.