19.1.2009 | 19:59
smá krútt
í ljósi skoðanaskipta okkar badda í þarsíðustu færslu verð ég að segja eina krúttsögu ... sonur minn ellefu ára kom til mín um daginn og var mjög áhugasamur að vita hvar hann ætti að vera á meðan við gömlu færum á fæðingardeildina að sækja litlu baun ... ég sagði honum eins og var, að ég væri nú ekki búin að gera ráðstafanir enn, en líklegast myndi hann bara gista hjá ömmu og afa (sem búa í sömu götu) eða ef þetta væri að degi til væri hann bara í skólanum og sinnti sínum daglegu störfum ... en mamma, ef þetta verður um nótt er þá ekki best að ég komi bara með ykkur? ... neiii það myndi aldrei ganga, í fyrsta lagi bara tíðkast það ekki og svo myndi honum bara leiðast ... já en ég get bara tekið með mér nintendo ds og beðið frammi ... hvað ef við verðum þarna í tíu tíma? ætlarðu að vera í nintendo allan þann tíma?? ... hugs hugs hugs ... TÍU TÍMA ?? AUMINGJA GUMMI EF ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ VERA Í TÍU TÍMA !!!
Reyniði að geta hvort hann fékk vasapening þá vikuna
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHA
Ómar Ingi, 19.1.2009 kl. 20:58
Þessi var rosagóður
Ekkert smá einlægur.
Kristborg Ingibergsdóttir, 19.1.2009 kl. 23:44
hahahah mesta krútt í heimi. :)
Lára (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 14:34
HAHAHAHAHAHAHAHAHA (ég engist inn í mér)
Jóna Á. Gísladóttir, 27.1.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.