ameríku minningar

fékk góðan gest í heimsókn áðan, konu sem ég hef ekki hitt síðan 1996, við kynntumst 1993 þegar ég var au-pair hjá henni í usa ...  við rifjuðum upp hitt og þetta, áttum langt og gott spjall ... það er nú ekki eins og við hefðum þurft að "catch-up" allan heila tímann síðan, höfum verið í bandi gegnum netið og alltaf fylgst með hvor annarri ... en þetta var ótrúlega gaman

við gömlu hjónin erum búin að gera allt reddí fyrir komu erfingjans, tókum sveiflu hérna í gær, þvoðum barnastöffið og rúttuðum aðeins til, ég er aðeins rólegri, fannst ómögulegt að vera með stanslausa fyrirvaraverki og vera með ekkert reddí ... nú er amk ekkert eftir nema að taka upp rúmið og sækja vögguna og svoleiðis dúllerí, svo ég tek bara hverjum verk fagnandi, veit þá að ég færist nær og nær settu marki, verð samt alveg sátt þó það gerist ekkert "alvöru" fyrr en prófin eru búin ... svo á ég lika eftir að undirbúa mig hvað varðar nesti og svoleiðis ... en er nú ekki að stressa mig neitt mikið a því ... meira síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Nesti já.... úff það er að mörgu að huga á þínu heimili núna.

dáist að þér.

Jóna Á. Gísladóttir, 15.2.2009 kl. 20:14

2 identicon

OMG ammmríísk ??

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 08:36

3 Smámynd: Ólöf de Bont

Þetta verður kannski amerísk fæðing eins og maður sér í bíómyndunum, kona með stút á vörum og karl sem stynur.  Joke, Ella mín.  Það verður gott þegar stúlkan lítur dagsins ljós - litli ljósberi

Ólöf de Bont, 16.2.2009 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband