27.2.2009 | 16:29
af hverju ertu með svona stóra bumbu?
spurði mig lítill snáði í sundlauginni í gær ... ég sagði honum að það væri af því að ég borðaði litla stráka sem spyrðu heimskulegra spurninga - djóóóók sagði auðvitað að ég væri með barn í maganu og honum fannst það óskaplega fyndið og systir hans hundskammaði hann ... þetta væri bara alls ekkert fyndið !
ég er komin 38 vikur í dag - eins og góð kona benti mér á þá eru semsagt 0-28 dagar eftir af þessari meðgöngu - læt myndir fylgja
nema hvað ... ég er komin í frí, ég er komin í vorfrí, sumarfrí, fæðingarorlof - kallaðu það því nafni sem þér hentar ... en ég er komin með tærnar uppí loft og verð þannig þangað til krakkinn kemur - not ... er að fara að skúra og þvo gardínur - þó að ljósmóðirin hafi sagt mér að gera það ekki ... ætla bara að fara hægt ... mjög hægt og varlega og vera góð stúlka !
en nú má ég ekki vera að því að skrifa meira - ég er upptekin, enda í orlofi
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 94066
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ella í orlofi ...........
Have a nice orlof Ells
Ómar Ingi, 27.2.2009 kl. 20:08
thx ox i will
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 27.2.2009 kl. 20:47
Aldeilis orðin myndarleg (ekki svo að þú sért það ekki alltaf elskan)
Hafðu það nú gott í fríinu þínu elskan
Kristborg Ingibergsdóttir, 28.2.2009 kl. 01:24
Vá, æðisleg bumba maður!!! Ohhh hlakkarðu ekki til að fá litlu ljúfuna í fangið???
Hugarfluga, 28.2.2009 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.