5.3.2009 | 20:05
annað plan
var semsagt ekki undir sæng í dag, fór aftur upp í þegar lilli var farinn í skólann, svaf til tíu og fór svo að sauma út - klukkan ellefu tók ég kast og þaut á lappir, upp með ryksuguna og tók þétta sveiflu hérna - ryksugaði, skúraði allt og við rúttuðum til í svefnherberginu - fórum svo í mæðraskoðun og í bónus, keyptum bleyjur og fylltum ísskápinn - ég lagðist í bælið eftir þetta en núna erum við búin að borða góðan kvöldmat og ég er að dúlla mér ... set inn bumbu frá því í gær - 38 vikur og 5 dagar - hef séð betri myndir en þarna er ég búin að vera veik í fimm daga og nýskriðin úr bælinu - samt flott bumba !
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
lítur vel út Ella mín og nýskriðin uppúr flensu í þokkabót
Ómar Ingi, 5.3.2009 kl. 20:31
æi takk Ommi minn :)
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 5.3.2009 kl. 21:11
Þú ert svo falleg elsku Ella Sigga mín
Nú er aldeilis farið að styttast í að litla krílið komi
Knús.
Kristborg Ingibergsdóttir, 6.3.2009 kl. 13:33
takk Bobba mín - vika í dag !!
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 6.3.2009 kl. 14:03
Ómægod hvað þú ert nálægt endamarkinu!
Alveg að verða búið!
Marilyn, 6.3.2009 kl. 17:38
ó Marilyn, á ekki von á að þetta gerist fyrr en amk viku framyfir - oh my god maðurinn minn fer heljarstökk ef hann les þetta :D
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 6.3.2009 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.