9.4.2009 | 23:10
love it
allt nema að ég var að byrja að horfa á ER þátt sem verður ekki sýndur hér strax ... en þetta var nú útúrdúr - það sem ég ætlaði að segja var þetta : ég er endalaust þakklát fyrir lífið mitt - ég er trúlofuð manninum sem ég elska útaf lífinu, ég á tvö heilbrigð, falleg og dásamleg börn (fæ ennþá gæsahúð þegar ég hugsa/segi/skrifa "ég á tvö börn") - ég ætla ekki að fara að vera með einhverja þakklætisræðu eins og ég á til - en það sem ég er að reyna að koma frá mér er það að ég er sátt, sátt við mitt, mig langar ekki að vera neins staðar annars staðar núna, ég er öll á sama stað, hugur, hold og hjarta - og það er ótrúlega eftirsóknarvert fyrir mig, að vera hér og nú ... góða nótt
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar Ingi, 10.4.2009 kl. 03:04
Til hamingju með lífið elskan. Það er svo gott að vera sáttur
Kristborg Ingibergsdóttir, 10.4.2009 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.