Færsluflokkur: Bloggar
12.5.2008 | 23:38
í ruglinu sú gamla
fyrr í kvöld var ég svo gjörsamlega föst upp í míns eigins rassi að ég sá ekki neitt ... eftir fundinn sé ég skýrar ... ég er doltið gleymin og þess vegna ætla ég að setja hér niður nokkur atriði sem mér hefur reynst erfitt að muna upp á síðkastið ...
- ég á allt gott skilið, alveg eins og aðrir
- ég er ekki vitlaus
- mér er ekki búið að ganga vel í prófum bara af því að þau eru svo létt heldur af því að ég er búin að einbeita mér í skólanum í vetur, verið á staðnum í fyrirlestrum og lært fyrir prófin
- guð elskar mig jafnt og öll hin börnin sín
- það er allt í lagi að vera ekki í 100% góðu skapi og með skemmtiatriði og tuskuna á lofti þegar maður er í prófum, með hita og á túr
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
12.5.2008 | 00:21
á stöku stað
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.5.2008 | 16:00
vigta & mæla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
10.5.2008 | 12:12
4/5
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.5.2008 | 23:03
fagri blakkur taugaveiklaður að vanda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.5.2008 | 11:32
ekkert hár ...
næsta próf er í fyrramálið, ég er að lesa ... karlinn fór í bakinu, hann er ekki að lesa ... kötturinn var í labbitúr í rúminu okkar í alla nótt, hann kann ekki að lesa ... einkasonur minn hefur hafið nýtt líf, hvað ætli hann sé að lesa ... dísös held ég taki mér frí frá þessu bloggi, hver ætli nenni að lesa ... fór í vax í morgun, hence fyrirsögnin ... tók vídeó ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2008 | 12:41
með krullur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.5.2008 | 09:24
stoltasta mamma í heimi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.5.2008 | 22:34
Góða Habbý ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.5.2008 | 11:02
góð ráð dýr ...
sítrónu ... skrifa þessa færslu frá móttökunni á drykkjumannahæli
íslands við stórhöfða ... nei djók, skrifaði svona fjórtán bitrar
sjálfsvorkunnarfærslur hér í gær, en engin þeirra fór inn ... komst að
því að ef ég færi í sjúkrapróf í félagsfræði myndi ég taka það í ágúst
og ég ákvað þessvegna að drusla mér bara á lappir í morgun og taka
þetta blessaða próf, mér gekk ekki vel og veit bara ekkert hvort ég næ
þessu, enda er ég drulluslöpp með hita og bla dí bla, en það kemur þá
út á eitt, ég tek bara prófið aftur og þarf ekki að borga fyrir vottorð
... alltaf að græða !! en nú ætla ég að fá mér nokkrar íbúfen í viðbót
og skríða undir sæng ... i'll be peace, you be quiet
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar