20.3.2010 | 19:44
Laugardagshugleiðing
Ég bauð mig fram í dag (ekki til formennsku í flokki þó) - og fékk að leyfa andanum að leika um mig og nota mig ... fór yfir farinn veg og þegar ég geri það sé ég alltaf hversu mikið hefur breyst í lífinu mínu ... það er af sem áður var, hið gamla er orðið að nýju ... ég er orðin að nýrri konu - konu með tilverurétt, konu sem má gera mistök og vera mannleg - ég er svo fegin að ég skuli ekki halda að ég sé orðin að andlegri afrekskonu, heldur er ég áfram ég - ég hef breyst, en í grunninn er ég enn ég og ég má ekki gleyma því ... því á meðan ég er ennþá ég get ég kallað fram í hjarta mínu minninguna um það hvenrig það var að vera ég áður en ég fékk lausn í lífið mitt ... takk
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
- addahelga
- helgadora
- marilyn
- brussan
- bobbaff
- hafrunkr
- huldalind
- marylinda
- sykurmolinn
- bleiksteik
- marias
- thoradora
- teygjustokk
- supermamma
- drottningar
- jonaa
- hugarfluga
- ellasprella
- baldvinj
- kjarninn
- marra
- asgerdurjoh
- skrudur
- bellastar
- melabraut
- tibet
- griman
- ingabesta
- siggadrofn
- blattafram
- sigrunhuld
- siggiholmar
- imp
- olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.