dagur 1188

er á morgun, hann er líka vigtunardagur ... mér finnst alveg heilmikil auðmýkt í því fyrir mig að upplifa að þyngjast mánuð eftir mánuð ... auðvitað á ég að vera að þyngjast, ég er með barn í maganum sem er að vaxa og dafna ... en ég hef samt alveg skoðanir á þessu ... ég blómstra sem aldrei fyrr, bumban stækkar og stækkar, ég er að fara í partí á föstudaginn og ætla að biðja manninn minn að taka bumbumyndir þá, þegar ég er búin að dressa mig upp draugfína svo drjúpi af mér kynþokkinn ... ehemm einmitt svo mikið svoleiðis þessa dagana ! farin að sofa, góðar stundir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kona er aldrei þokkafyllri en einmitt á þessum tíma. Ég vildi vera ólétt alltaf :)

Silla (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Hugarfluga

Veistu það, kona góð, að þú lítur dásamlega út ... meira að segja á sundbolnum! Hversu margar konur geta státað af því?  Njóttu þín sem aldrei fyrr .. mömmustelpan stólar á þig. 

Hugarfluga, 5.11.2008 kl. 13:03

3 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

það er reyndar alveg rétt stelpur, við erum aldrei fallegri ... en fluva ég þarf samt að kaupa stærri bikinibuxur held ég, þær hlaupa svo svakalega milli tíma :s og takk sömuleiðis, mér fannst þú gordjöss í sundbolnum, ótrúlega gaman að hittast og faðmast á bakkanum :D

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 5.11.2008 kl. 15:46

4 Smámynd: Ómar Ingi

Vigta sig alla daga.

Ómar Ingi, 5.11.2008 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 93977

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband