í dag

við fórum á útsölumarkað hjá frönsku búðinni, keyptum smá af pínkulitlum smábarnafötum, ekkert leiðinlegt, keyptum líka skyrtu á JJ, held við höfum gert ágætis kaup, svo fór þetta bara ofan í poka og upp í skáp þar sem það fær að sitja þar til í mars (eða lengur ef baby verður pínulítið, ég keypti minnst 3mánaða) ... fórum líka í kaffi til gömlu á strikinu ... ég svaf í tólf tíma næstum því í  nótt, en gæti samt alveg hugsað mér að fleygja mér smástund, ætla ekki að gera það strax, ætla að læra þar til ég fæ hádegismat og sé svo til eftir það ... svo ætla ég að koma því að að ég er mjög þakklát fyrir að búa á íslandi í dag, þakklát fyrir að búa t.d. ekki í austur kongó þar sem hægt er að búast við því að ráðist sé inn til manns og maður drepinn fyrir það eitt að vera til, eða á haiti þar sem eru hundruðir foreldra sem gráta í dag börnin sín sem liggja sennilega grafin undir rústum barnaskóla ... þakklát fyrir þann stað í lífinu sem mér hefur verið úthlutaður ... át og fiður

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Takk fyrir að minna mig á þakklætið. Ég er líka ótrúlega þakklá fyrir að búa á Íslandi. Knús

Kristborg Ingibergsdóttir, 9.11.2008 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband