17.3.2009 | 09:20
ég á afmæli
og í dag er ég þakklát fyrir marga hluti
- að vera orðin 35 ára - ég þekki marga sem ekki hafa náð að lifa það að verða 35 ára
- að eiga tvö heilbrigð og fullkomin börn - það eru margir sem ekki hljóta þá gjöf, því miður
- að eiga mann sem elskar mig, sér fyrir mér og er mér sálufélagi og vinur
- að eiga vini sem standa með mér í blíðu og stríðu
- að eiga þak yfir höfuðið
- að eiga mat í ísskápnum
- að hafa ótakmarkaðan aðgang að hreinu, heitu og köldu vatni
- að geta farið út í búð og keypt það sem mig vanhagar um
- að ég á allt sem ég þarf, og get fengið allt sem mig langar í
- að eiga að baki lífsreynslu(r) sem gera mig að þeirri manneskju sem ég er í dag
- að vera læs
- að eiga þess kost að mennta mig
- að geta hjálpað, hjúkrað og líknað öðrum
- að geta verið til staðar fyrir fólkið mitt
- að vita að fortíðinni get ég ekki breytt og að framtíðin er óskrifað blað
ég á frábært líf í dag og myndi ekki skipta því út fyrir neitt - nei, ekkert
- megir þú eiga fallegan dag í dag og fá að njóta hans með þeim sem þér þykir vænt um -
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ
Begga, 17.3.2009 kl. 09:23
Heppin !!! :)
Til hamingju með daginn :)
Silla (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 16:45
Til lukku með daginn
Ómar Ingi, 17.3.2009 kl. 17:14
Dásamlegt!
Marilyn, 17.3.2009 kl. 21:32
Yndislegt
Kristborg Ingibergsdóttir, 18.3.2009 kl. 13:00
Til hamingju með litla sólargeislann. Og mikið finnst mér þessi orð þín frábær, fann ekki betra lýsingarorð.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 27.3.2009 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.