22.3.2009 | 12:12
Tvær vikur
Litla ljósið er tveggja vikna í dag - mér finnst samt að ég hafi bara átt hana alltaf - hún er búin að vera með magakveisu þessi elska, byrjar að góla seinnipartinn og sofnar svo um miðnætti, alveg búin á því ... en hún sefur líka nánast alla nóttina og fram yfir hádegi - þannig að ég kvarta ekki
Við erum búin að hafa það óskaplega kósí, stóri bróðir er hjá pabba sínum, við gömlu höfum bara notið lífsins, glápt á bíó á kvöldin og knúsað litlu mús - þetta er lífið
Ég er búin að fá einkunnir - tvisvar 7,5 og eina 8,5 - mjög sátt
Set inn mynd síðan 18.mars - við erum greinilega ekki alveg nógu dugleg að taka myndir ...
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HAHAHA Frábær mynd , og til lukku með einkunnirnar þínar.
Ómar Ingi, 22.3.2009 kl. 12:22
Elsku stelpan hennar ömmu sinnar. Hún er yndisleg. Knús og kossar frá Ömmu
Þuríður Þorbjörg Káradóttir (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 16:18
til hamingju með þetta allt !
KærleiksLjós til ykkar
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.3.2009 kl. 11:14
Flottar einkunnir og flottar stelpur - þú og Katla ;)
Marilyn, 24.3.2009 kl. 17:12
Til hamingju með einkunnirnar, frábært hjá þér. Flott mynd af litlu prinsessunni
Kristborg Ingibergsdóttir, 24.3.2009 kl. 22:43
Sæt lítil dúlla. Til hamingju með einkunnirnar, flott hjá þér.
Ólöf de Bont, 30.3.2009 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.