Tvær vikur

Litla ljósið er tveggja vikna í dag - mér finnst samt að ég hafi bara átt hana alltaf - hún er búin að vera með magakveisu þessi elska, byrjar að góla seinnipartinn og sofnar svo um miðnætti, alveg búin á því ... en hún sefur líka nánast alla nóttina og fram yfir hádegi - þannig að ég kvarta ekki

Við erum búin að hafa það óskaplega kósí, stóri bróðir er hjá pabba sínum, við gömlu höfum bara notið lífsins, glápt á bíó á kvöldin og knúsað litlu mús - þetta er lífið

Ég er búin að fá einkunnir - tvisvar 7,5 og eina 8,5 - mjög sátt

Set inn mynd síðan 18.mars - við erum greinilega ekki alveg nógu dugleg að taka myndir ...

012


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHA Frábær mynd , og til lukku með einkunnirnar þínar.

Ómar Ingi, 22.3.2009 kl. 12:22

2 identicon

Elsku stelpan hennar ömmu sinnar. Hún er yndisleg. Knús og kossar frá Ömmu

Þuríður Þorbjörg Káradóttir (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 16:18

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

til hamingju með þetta allt !

KærleiksLjós  til ykkar

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.3.2009 kl. 11:14

4 Smámynd: Marilyn

Flottar einkunnir og flottar stelpur - þú og Katla ;)

Marilyn, 24.3.2009 kl. 17:12

5 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Til hamingju með einkunnirnar, frábært hjá þér.  Flott mynd af litlu prinsessunni

Kristborg Ingibergsdóttir, 24.3.2009 kl. 22:43

6 Smámynd: Ólöf de Bont

Sæt lítil dúlla.  Til hamingju með einkunnirnar, flott hjá þér.

Ólöf de Bont, 30.3.2009 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ég hef alveg skoðun...

Höfundur

Elín Sigríður Grétarsdóttir
Elín Sigríður Grétarsdóttir

er frekar til friðs en hitt

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...avel_894003
  • ...0242
  • ...dsc00286
  • ...026
  • ...012_821512

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband