Færsluflokkur: Bloggar
24.11.2008 | 17:36
mánudagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.11.2008 | 20:54
laugardagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.11.2008 | 22:27
jæja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.11.2008 | 21:49
mig langaði í kvikindið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
18.11.2008 | 21:57
Bjarni Fel
Vika 24
- Barnið þyngist nú um meira er 85 gr á viku og vegur nú ríflega 600 gr og mælist 21 sm í sethæð.
- Augnhár og augabrúnir sjást greinilega.
- Örfínar línur sjást í lófum og á fingrum þ.e. fingraför eru farin að myndast.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
17.11.2008 | 22:54
1200 dagar
í röð ... 3 máltíðir á dag ... einn dag í einu ... magnað alveg hreint
og það er ekki af því að ég er svo "dugleg"
guðs bænum ekki saka mig heldur um að vera "stabíl" þeir sem þekkja mig ættu að vita betur
ég er ekki, og hef aldrei verið, í "átaki"
ég er í fráhaldi frá hömlulausu ofáti, einn dag í einu, með aðstoð æðri máttar, samkvæmt skilningi mínum á honum
þetta er ekki alltaf auðvelt, enda var mér aldrei lofað því
þetta er samt mörgum sinnum auðveldara en að vera í stanslausum þráhyggjuhugsunum um mat, með krónískt samviskubit yfir hverjum bita og stanslausum loforðum um að "á morgun ..."
ég hef fengið algjörlega nýtt líf, og ég vil ekki skipta því út fyrir nokkurn einasta bita
takk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
16.11.2008 | 12:29
geymslan "tóm"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.11.2008 | 12:38
ég vaknaði ein
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.11.2008 | 19:19
söfnunarárátta
ég er lasin
ég safna öllu
ég fór að taka til í geymslunni áðan, fyllti þrjá kassa af drasli sem má henda, það sér ekki högg á vatni
við þurfum að hreinsa út úr geymslunni til að koma barnastöffi fyrir
það er fullt af dóti þarna sem ég tími ekki að henda, finnst einhvern veginn blíðara að setja það í góða hirðinn svo einhver geti þá haft ánægju af því
ég er með meinloku um að foreldrar mínir og aðrir forfeður snúi sér í gröfum sínum ef ég hendi einhverju forljótu drasli sem enginn vill hafa uppi á hillu hjá sér
henti líka jólakortum frá fimm eða sex árum
dísös ég nenni þessu ekki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar