Færsluflokkur: Bloggar
22.10.2008 | 10:11
rakstur og bakstur
sonur minn kom okkur foreldrum sínum enn og aftur í opna skjöldu í morgun ... það sem veltur upp úr þessum dreng er náttúrulega með ólíkindum ... hann spurði hvort hann gæti komist að á baðinu, hann þyrfti nefnilega að raka sig ... hann er ellefu ára !!! við grétum úr hlátri ... en hvað bakstri viðvíkur, er slíkt ekki stundað hér nema í litlu mæli ... amk eftir að frúin sneri frá villu síns vegar um árið og hætti að baka úr bretti af hveiti í hverri viku ... nú baka ég stundum soya-hveitikíms-kanil-egg-og fleira-brauð í kvöldmatinn minn ... það er algjört nammi með fullum skammti af smjöri ... ég er að horfa út um gluggann minn á snjóinn sem kyngir niður ... ég er að hugsa um hvað ég get keypt mikið af þessum þrjátíu brettum af jólavörum sem maðurinn minn var að taka í hús í gær (í vinnunni, ekki hérna heima) en nú ætla ég að setja jólapælingar aftur niðrí skúffu og fara að læra ... góðar stundir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
21.10.2008 | 10:24
hálfur kálfur
Vika 20
- Fóstrið mælist nú 16 sm og vegur tæplega 300 gr.
- Nú er góður tími til að fara í sónar. Þá er meðgöngulengdin metin, fylgjan er staðsett, legvatnsmagnið er metið og hugsanlegir fósturgallar greindir.
- Nú er fóstrið orðið það stórt að auðveldara er að skoða einstök líffæri og líffærakerfi
- Meðgöngulengd er reiknuð út frá stærð höfuðsins og lengd lærleggjarins
Fjölburaþunganir greinast ef ekki hefur verið ómskoðað áður. - Staðsetning fylgju er skoðuð
- Hingað til hefur lifur og milta fóstursins framleitt blóðfrumur. Nú tekur beinmergurinn til starfa og smátt og smátt yfirtekur hann alveg þetta hlutverk. Lifrin hættir framleiðslu blóðfruma nokkrum vikum fyrir fæðingu og miltað hættir framleiðslu í kringum 30. viku meðgöngunnar.
- Í lok þessarar viku er meðgangan u.þ.b. hálfnuð

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
20.10.2008 | 20:35
verið að troða í sig ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.10.2008 | 21:26
sunnudagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.10.2008 | 15:27
æðruleysi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.10.2008 | 15:29
gölluð vara
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
16.10.2008 | 21:01
vegna fjölda áskorana ... frá habbý
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
16.10.2008 | 14:20
hreyfikvóti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
15.10.2008 | 15:26
hreiðurgerð
úff, fékk allt í einu yfir mig þessa knýjandi þörf til að fara að gera allt og græja, þreif baðherbergið (skúraði m.a.s. loftið) og nú er það eina sem kemst að hvort ég á að hafa skiptiborð inni í herbergi hjá mér, eða baðborð inn á baði eða hvort tveggja eða hvorugt eða bara taka angann með i sturtu og bla bla bla ... mér finnst ég líka vera að springa úr óléttu, þó ég sé bara eiginlega tæplega hálfnuð ... best að halda bara áfram að læra, set samt eina óléttumynd með ... gjössovel (svo getur vel verið að ég setji einhvern tíma mynd af mér á steypinum með JJ á tölvutækt form og láti hana flakka ... ég var svo stór að myndin sjálf er næstum hundrað kíló !) ... tek það fram að þessi mynd var tekin fyrir hálfum mánuði ... ég hef vissulega dafnað nokkuð síðan ;)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
14.10.2008 | 09:42
lítill í sér
einkasonur gleymdi að smyrja sér nesti í gærkvöldi, eins og gerist á bestu bæjum ... í morgun fannst honum þess vegna tilvalið að hann fengi að fara í bakaríið að launum fyrir þessa yfirsjón ... við gömlu hjónin vorum ekki sammála honum, ég skellti loku í nestisboxið og málið var dautt frá mínum bæjardyrum séð ... þegar ég var komin út í í bíl hringdi sá stutti og eftirfarandi samtal átti sér stað ...
hann : mamma, af því að ég fékk ekki að fara í bakaríið og allt það , þá er ég svoltið lítill í mér og ætlaði þess vegna að spurja ... hérna ... ekki vera reið ... hvort ég mætti fá litlukallaost?
ég : ha? litlukarla ost?
hann : já svona ost fyrir litla karla sem eru litlir í sér
ég : ha??
hann : já rjómaost
hér var ég orðin fjólublá í framan af hlátri ... takk í dag ... ég vona að barninu hafi ekki orðið meint af því að borða gamalt brauð með hvítlauksrjómaosti í morgunmat ... ég er allavega fegin að þurfa ekki að sitja við hliðina á honum í skólanum í dag ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar