Færsluflokkur: Bloggar
13.10.2008 | 15:35
bleikt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
12.10.2008 | 22:54
prinsar og prinsessur
við gömlu hjónin erum búin að diskútera hitt og þetta og velta fyrir okkur þessu barneignastandi sem við erum í á gamals aldri ... ég hef skoðanir á hinu og þessu og hann auðvitað líka, en eins og óléttri sjúklega stjórnsamri konu sæmir er ég algjörlega 100% klár á því að mínar skoðanir eru þær einu réttu ... til dæmis er eitt sem ég mun halda til streitu alveg fram í rauðan dauðann ... og það er sú ákvörðun að barnið mitt (okkar auðvitað) mun ekki verða kallað prins/prinsessa ... og ef þetta er stelpa fær hún EKKI bleikt herbergi ... ég get varla hugsað mér hryllilegri örlög en þau að vera alin upp undir því oki að vera prins eða prinsessa ... og svo er ég alveg handviss um að bleik herbergi eru heilsuspillandi ... svo eru líka alls konar hlutir sem ég er mjög ákveðin í en er jafnviss og ég sit hérna að ég mun ekki standa við helminginn af þeim ... ef ég næ að ala þetta tilvonandi barn mitt upp einn dag í einu og gera mitt besta er ég viss um þetta verður allt í lagi ...
p.s. auglýsi eftir manneskju til að fara með manninum mínum í bíó þegar nýja bond myndin kemur ...
ást og fiður
esg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
11.10.2008 | 23:11
ekkert í gangi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 19:20
grindverk
ég er í fýlu út í grindina ... finnst ekkert lagast þó ég "passi mig" og fari ofurvarlega ... þessvegna er ég búin að haga mér eins og bjáni í dag og bara arkaði upp stigana og stika um allt eins og fín kona ... eeen gess vott ... þetta, eins og allt sem maður gerir, kemur í hring og ég uppsker eins og ég sái ... djöfull er mér illt :(
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.10.2008 | 12:03
ekkert víst að þetta reddist
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
8.10.2008 | 08:38
Jæja

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.10.2008 | 08:56
Sveifla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.10.2008 | 14:22
ákvörðun
ég tók ákvörðun í gær, í samráði við eiginmanninn og kennara ... ég sagði mig úr verknámsáfanganum, sem þýðir að ég mun taka 2.árið á tveimur árum í stað eins ... ég verð semsagt bara í bóklegu á þessari önn og næstu, sem þýðir að ég verð komin í orlof um miðjan febrúar ... tek svo verklegt á haustönn 09 og vorönn 10 ... ég gat ekki séð að ég myndi fúnkera vel í verknáminu, verandi algjörlega ófær um að vinna einföldustu heimilisverk og með kvóta upp á eina ferð upp og niður stigana á dag ... ég er doltið spæld yfir þessu en samt er mér líka létt ... sem er ekki alveg í takt, þar sem ég er Ó-létt hmmm
to avoid complications, she never kept the same address
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.10.2008 | 11:55
blessuð kílóin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.10.2008 | 22:10
í kreppunni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar