Færsluflokkur: Bloggar
4.6.2008 | 22:15
hópþrýstingur
1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? Móðursystrum mínum, Elínu og Sigríði Pálsdætrum og mjög stolt af því
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Ekkert gasalega langt síðan
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Já
4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST? Lamba rib eye alveg eins og HD
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG? Ég á einn dásamlegan ellefu ára
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN? Væri nokkuð örugglega búin að gefast upp á mér fyrir löngu
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já, of mikið
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ? Ekki þó það ætti að drepa mig
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Skyr&abmjólk með neskaffidufti, epli steikt á pönnu með sesamfræjum&kanil og látið sjóða í pepsimax í smá stund
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? Helst ekki
11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Já þegar ég er í tengingu
12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR? Morgunverðarís keisaraynjunnar
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS? Hvort viðkomandi horfir i augun á mér
14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ? Eeeeldrauður of kors
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG? Hvað ég er löt að taka til heima hjá mér
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ? Hjartar bróður míns
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ? Gæti ekki verið meira sama
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ? Er á tásunum en í svörtum leggings
19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR? Pylsur, salsa, eggaldin, kokkteilsósu, ananas
20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ? þögnina inni hjá mér og fótbolta frá karli frammi í stofu
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? Bleikur ... ekki spurning
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? Af litlum börnum
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ? Gullu að sjálfsögðu
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Elska hana mest
25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Handbolti
26. ÞINN HÁRALITUR ? Kæfulitur
27. AUGNLITUR ÞINN? Gráblár
28. NOTARÐU LINSUR ? Nei en dreymir um að nota gleraugu
29. UPPÁHALDSMATUR ? Allur maturinn minn
30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Maðurinn minn er búinn að reyna í sextán ár að fá mig til að horfa á Shining ... þarf ég að segja meira
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? The kingdom
32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? Koss á kinn
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Klárlega ferskur ananas
34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? Edda,af því hún er búin í prófum og hefur ekkert að gera
35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Jóna óþekktarangi
36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? Er í straffi nema liffærafræði&lífeðlisfræði, semsagt enga akkúrat núna því ég nenni ekki að byrja að læra
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? Jesús Elvis
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Örugglega eitthvað animal cops eða medical emergency
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Bítlarnir...
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Namibía
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Eiga þetta að vera góðir eða vondir eiginleikar?
42. HVAR FÆDDISTU ? Landspítalanum, tók sautján tíma og er ennþá með far eftir sogklukkuna í skallanum ... grínlaust
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ? Marilyn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.6.2008 | 21:55
sól
ég sat úti í hádeginu í ca 40 mínútur og er sólbrennd ... lýg engu um það, labbaði svo framhjá rekka með sólaráburði í hagkaup seinni partinn og alveg "njéhhh, ég þarf þetta ekkert" ... manneskjan sem má ekki panta tíma í ljós án þess að brenna og þess vegna er mynd í dag
adios
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.6.2008 | 22:15
sunnudagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.5.2008 | 23:27
vatn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
30.5.2008 | 22:17
það læra börnin ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.5.2008 | 17:30
helgarfrí ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.5.2008 | 14:20
almenn
hjúkrun komin líka ... allt í góðu
fór að skúra kl átta í morgun, er að fara að vinna núna, mucho coffee please, voða sybbin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.5.2008 | 23:57
féló
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.5.2008 | 17:00
pabbi minn

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.5.2008 | 08:38
sársauki
mín gamla leið er að hafa hátt og segja frá ... snúa atburðum þannig að enginn sjái sársaukann minn ... það virkar ekki ... ég er breytt manneskja og verð vonandi aldrei aftur sú sem ég var ...
The only pain that human beings experience is
not getting their way. There is no other pain
Im just not getting my wayand the Program
suggestswell, dont have a way.
dúnn&friður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
ég hef alveg skoðun...
Tenglar
Það er til lausn
Þetta þarf ekki að vera svona erfitt
Bloggvinir
-
addahelga
-
helgadora
-
marilyn
-
brussan
-
bobbaff
-
hafrunkr
-
huldalind
-
marylinda
-
sykurmolinn
-
bleiksteik
-
marias
-
thoradora
-
teygjustokk
-
supermamma
-
drottningar
-
jonaa
-
hugarfluga
-
ellasprella
-
baldvinj
-
kjarninn
-
marra
-
asgerdurjoh
-
skrudur
-
bellastar
-
melabraut
-
tibet
-
griman
-
ingabesta
-
siggadrofn
-
blattafram
-
sigrunhuld
-
siggiholmar
-
imp
-
olofdebont
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar